Hraunbúðir:

Dagdvölin og föndurstofan á nýjum stað

28.Maí'17 | 08:26
ny_dagdvol_hraunbudir.is_cr

Frá opnuninni. Mynd/hraunbudir.is

Á föstudaginn síðastliðinn opnaði föndurstofan og dagdvölin á nýjum stað innanhúss á Hraunbúðum. Breytt og bætt aðstaða fyrir tómstundir og dagdvöl var opnuð þá í enda matsalar. Boðið var upp á heimatilbúnar kræsingar og skemmtilegt spjall.  

Það var ekki annað að sjá en að allir væru ánægðir með hvernig til tókst.  Framundan er svo tilfærsla á þjálfunaraðstöðunni en  hún mun færast þar sem föndurstofan var áður.  Þær Hanna Þórðardóttir og Sonja Ruiz eiga heiðurinn af því hversu vel tókst til með að gera aðstöðuna sem huggulegasta, segir í frétt á heimasíðu Hraunbúða. Þar má einnig sjá fleiri myndir frá opnuninni. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.