Golf:

Böddabita-mótið um helgina

25.Maí'17 | 07:44

Á laugardaginn næstkomandi verður Böddabita-mótið haldið. Um er að ræða 18 holu opið golfmót. Styrktarmót, fyrir sveit eldri kylfinga GV, styrkt af Böddabita í Vestmannaeyjum. 

Punktakeppni, þar sem verðlaun eru fyrir 3 bestu skorin í punktakeppni. Þá eru verðlaun fyrir besta skor án forgjafar, og getur sami maður ekki unnið til verðlauna með og án forgjafar. Einnig eru nándarverðlaun á öllum par þrjú holum, auk fjölda aukaverðlauna frá Miðstöðinni, Skipalyftunni, Geisla, Hjólbarðastofunni, Húsasmiðjunni og Skýlinu.

Dregið er úr skorkortum viðstaddra við verðlaunaafhendingu í mótslok. Allir ræstir út kl. 11.30, en mæting er kl. 11.00. Mótsgjaldið er kr. 4,500,-

Skráning á golf.is og í síma 481-2363.

Verðlaun er ekki af verri endanum

Í verðlaun eru fiskur og harðfiskur frá Böddabita, 2x Gjafabréf frá Icelandair, Öl frá Ölgerðinni, Út að borða fyrir 2 hjá Einsa Kalda, Hótelgisting fyrir 2 á Hótel Stracta Hellu með morgunverði, Gisting Hótel Vestmannaeyjar.

 

Tags

Golf

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.