Umhverfis- og skipulagsráð:

Um er að ræða byggingarlóð

23.Maí'17 | 11:34
brattagata

Umrædd lóð á Bröttugötu.

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs var tekið fyrir bréf frá lóðarhafa Bröttugötu 10. Í svari ráðsins segir að ljóst sé að lóð á Bröttugötu 10 var tiltæk byggingarlóð þegar bréfritara var úthlutuð lóðin. 

Bréfritari hefur ekki skilað lóðinni formlega, þannig að hann er enn með lóðina. Að lokinni grenndarkynningu og niðurstöðu hennar var ákvörðun tekin um að deiliskipuleggja Strembuhverfið og þannig stendur málið nú.

Ákvörðun um byggingarmagn og þess háttar verður tekin við gerð þess skipulags. Varðandi fyrirspurn um hvort að lóðin sé ætluð sem framtíðar leikvöllur fyrir börn þá er svo ekki, um er að ræða byggingarlóð, segir í svari ráðsins til bréfritara.

 

Sjá einnig: Hafna umsókn um byggingarleyfi

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.