Samgöngufundurinn - Myndband

Samantekt frá umræðum og fyrirspurnum

11.Maí'17 | 06:45
gestir_fundur_100517

Frá fundinum í gær. Mynd/Óskar Pétur.

Í gær fór fram íbúafundur hér í Eyjum um samgöngumál. Hátt á fjórða hundrað manns mættu í Höllina sem sýnir vel hvað bæjarbúar taka málið alvarlega. Sighvatur Jónsson hjá SIGVA-media festi fundinn á filmu og má sjá með þessari frétt samantekt frá umræðum og fyrirspurnum.

Eyjar.net mun svo á næstu dögum birta framsögur hvers og eins frummælenda.

Sjá einnig: Fjölmennur fundur samþykkti ályktun

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.