Heimsóttu slökkvistöðina

Útskrift á Vikinni

7.Maí'17 | 09:00
slokkvilid_vikin

Einn hópurinn af Víkinni. Mynd/Slökkvilið Vestm.

Krakkarnir á Víkinni, fimm ára deild grunnskólans voru í óvissu- og útskriftarferð á föstudagmorgun og að sjálfsögðu var slökkvistöðin einn af mörgum spennandi stöðum sem krakkarnir heimsóttu. 

Þau fengu að skoða og "prófa" slökkvibílana og sjúkrabílinn ásamt því að fá smá hressingu áður en arkað var á vit næstu óvissu. Takk fyrir heimsóknina og til hamingju með útskriftina, segir í færslu á facebook-síðu Slökkviliðs Vestmannaeyja.

Fleiri myndir frá heimsókninni má sjá á facebook síðu Slökkviliðsins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.