Yfirlýsing frá Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja

Lýsa yfir ánægju með fjölgun ferða Herjólfs

5.Maí'17 | 06:15
herjolfur_lan

Herjólfur í Landeyjahöfn. Mynd/úr safni.

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lýsa yfir ánægju sinni með fjölgun ferða Herjólfs upp í sex alla daga. Það skiptir miklu máli að ekki sé hindrun á vegi þeirra sem vilja heimsækja Vestmannaeyjar.

Fjölgun ferðamanna hefur skilað blómlegra mannlífi og fjölda atvinnutækifæra í Vestmannaeyjum. Vonandi halda stjórnvöld áfram á þessari braut til að sú þróun haldi áfram. Þakkir til þeirra sem unnu að málinu, segir í yfirlýsingu samtakana.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.