Pepsí-deild kvenna:

Valur - ÍBV í kvöld

3.Maí'17 | 06:16

Önnur umferð Pepsí-deildar kvenna er hafin og í kvöld fer lið ÍBV í heimsókn á Hlíðarenda. ÍBV byrjaði tímabilið á sigri á heimavelli gegn KR 1-0 á meðan þær rauðklæddu fór norður á Akureyri og töpuðu leiknum. Lokatölur einnig 1-0 þar.

Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 18.00 og verður sýndur í beinni á Stöð 2 sport. Leikir kvöldsins eru:

 

8 mið. 03. maí. 17 18:00 Valur - ÍBV Valsvöllur   Dómarar   í beinni
9 mið. 03. maí. 17 19:15 Stjarnan - KR Samsung völlurinn   Dómarar    
10 mið. 03. maí. 17 19:15 Grindavík - Haukar Grindavíkurvöllur   Dómarar    

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.