Borgunarbikar karla:

ÍBV mætir liði KH

3.Maí'17 | 14:04

Það var dregið í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í hádeginu og eins og áður verða margar áhugaverðar viðureignir. Liðin úr Pepsi-deildinni komu í pottinn í 32-liða úrslit. ÍBV dróst gegn 4.deildar liði KH og fer leikurinn fram á Hásteinsvelli.

Aðeins ein viðureign milli liða í Pepsi-deildinni verður í 32-liða úrslitum en Víkingur Ó. tekur á móti Val. 

Viðureignirnar í 32. liða úrslitum verða eftirfarandi:

Magni - Fjölnir

FH - Sindri

KA - ÍR

Selfoss - Kári

Leiknir  R. - Þróttur R.

ÍBV - KH

Fylkir - Breiðablik

Haukar - Víkingur R.

Víkingur Ó - Valur

Grindavík - Völsungur

ÍA - Fram

Leiknir F. - KR

Berserkir - Grótta

Þróttur V. - Stjarnan

Árborg - Víðir

Þór - Ægir

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.