1. maí - Baráttudagur verkalýðsins

1.Maí'17 | 00:21

Að venju verður baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur í Eyjum. Hátíðarhöld dagsins verða í Alþýðuhúsinu og er dagskrá dagsins sem hér segir: Dagskrá í Alþýðuhúsinu, húsið opnar kl. 14 og baráttufundur hefst kl. 14:30.

Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins flytur 1. maí ávarpið. Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina, þá er kaffisamsæti í boði stéttarfélagana. 

Drífandi, Fit, Jötunn, Stavey, VR og VM senda félagsmönnum sínum hátíðar og baráttukveðjur í tilefni dagsins.

drifa_snædal

Drífa Snædal flytur 1. maí ávarpið.

Tags

1. maí

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.