Pepsí-deild karla:

ÍBV tekur á móti Fjölni í dag

- sjáðu upphitunar-myndbandið...

30.Apríl'17 | 01:43

Fótboltinn byrjar að rúlla í dag.

Í dag klukkan 17.00 verður flautað til leiks í Pepsí-deild karla. Þá tekur ÍBV á móti Fjölni í einum af þremur leikjum dagsins. Umferðin klárast svo á morgun með öðrum þremur leikjum. 

Árs- og stuðningsmannakort ÍBV eru komin í hús og fer afhending fram á skrifstofu ÍBV í Týsheimilinu í dag milli kl. 12-14.

Leikir dagsins eru:

1 sun. 30. apr. 17 17:00 ÍBV - Fjölnir Hásteinsvöllur   Dómarar    
2 sun. 30. apr. 17 17:00 ÍA - FH Norðurálsvöllurinn   Dómarar   í beinni
3 sun. 30. apr. 17 19:15 Valur - Víkingur Ó. Valsvöllur   Dómarar   í beinni

ÍBV spáð 9. sæti.

Í spá sem kynnt var fyrir helgi var ÍBV spáð níunda sæti deildarinnar en liði Fjölnis var spáð því sjötta. Það eru þjálfarar, fyrirliðar og formenn félaganna sem að spá um röð félaganna og voru niðurstöðurnar eftirfarandi:

1. FH - 399 stig
2. KR - 379 stig
3. Val­ur - 375 stig
4. Stjarn­an - 320 stig
5. Breiðablik - 295 stig
6. Fjöln­ir - 228 stig
7. KA - 197 stig
8. Vík­ing­ur R. - 192 stig
9. ÍBV - 144 stig
10. ÍA - 110 stig
11. Grinda­vík - 103 stig
12. Vík­ing­ur Ó. - 66 stig

Leikmannakynning

Hér að neðan má sjá kynningarmyndband á liði ÍBV. Upptaka og samsetning: Sighvatur Jónsson /SIGVA media.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.