Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar

- niðurstöðutölur úr ársreikningi fyrir síðasta ár

25.Apríl'17 | 06:46

Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði framsögu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum hans, á síðasta fundi bæjarstjórnar. Eyjar.net birtir hér niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans.

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2016: 


Afkoma fyrir fjármagsliði kr. 95.140.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 294.565.000 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 8.600.607.000 
Eigið fé kr. 5.175.366.000 


b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 116.619.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 127.204.000 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 1.766.505.000 
Eigið fé kr. 1.492.710.000 


c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði(neikvæð) kr. -20.225.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 0 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 196.867.000 
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -104.483.000 


d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 10.380.000 
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. - 6.507.000 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 568.383.000 
Eigið fé kr. 261.766.000 e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -18.090.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 0 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 127.465.000 
Eigið fé kr. 29.806.000 f) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 1.602.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 1.602.000 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 200.000 
Eigið fé kr. ( - neikvætt ) -1.261.000 g) Ársreikningur Vatnsveitu 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 0 
Rekstrarafkoma ársins kr. 0 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 432.000.000 
Eigið fé kr. 0 h) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2016: 

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -27.000 
Rekstrarafkoma ársins kr. 0 
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 19.823.000 
Eigið fé kr. 18.737.000 


Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa niðurstöðutölum ársreiknings til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).