„Ævin­týra­legt fiskirí“

25.Apríl'17 | 07:11

„Það hef­ur verið æv­in­týra­legt fiskirí síðustu daga,“ sagði Andrés Þ. Sig­urðsson hjá Vest­manna­eyja­höfn í gær­kvöldi. Páska­stoppi eða banni vegna hrygn­ing­ar þorsks lauk fyr­ir Suður- og Vest­ur­landi á föstu­dag.

Eyja­bát­ar þurfa ekki að sækja langt og virðist vera fisk­ur allt í kring­um Eyj­ar, aðeins mis­jafnt eft­ir því hvaða teg­und menn sækj­ast eft­ir og hvernig afla­heim­ild­ir standa.

„Tog­bát­arn­ir hafa yf­ir­leitt verið úti í um sól­ar­hring og þá komið inn með fín­an afla, þannig að þeir landa oft í viku. Það hef­ur líka verið fínt á net­un­um og menn tala um að þeir hafi ekki séð annað eins af þorski,“ seg­ir Andrés í um­fjöll­un um mok­fiskeríið fyr­ir Suður­landi í Morg­un­blaðinu í dag.

 

Mbl.is

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).