Áhöfnin á Drangavík

Færðu Sæheimum góða gjöf

12.Apríl'17 | 06:44
drangavik_saeheim

Körin hífð í land. Mynd/sæheimar.is

Áhöfnin á Drangavík VE kom að landi í gærmorgun með mikinn fjölda lifandi dýra fyrir fiskasafnið. Voru þau hífð frá borði í tveimur körum og þurftu starfsmenn safnsins að flytja þau í þremur ferðum. 

Um var að ræða marga tugi skessukrabba, gaddakrabba og krossfiska. Einnig voru þeir með tvo stóra og flotta nornakrabba sem voru báðir um 1,3 kg að þyngd. Auk krabbanna voru í körunum þorskar, skötur og kolar. Bestu þakkir fyrir þessa flottu gjöf, að því er segir í frétt Sæheima.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is