Úrslitakeppnin hefst í dag

ÍBV tekur á móti Val

9.Apríl'17 | 08:27

Í dag hefst úrslitakeppni Olís-deildar karla. Eyjamenn taka þá á móti Valsmönnum. Ekki er langt síðan liðin mættust í Olís-deildinni en þá hafði ÍBV bet­ur, 30:29, eft­ir spenn­andi leik. Það má því búast við hörkuleik í dag.

Leikurinn hefst klukkan 17.00 í dag og verður leikið í stóra salnum. Búast má við mikilli stemningu og er fólk hvatt til að mæta og styðja sitt lið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).