Gísli með popup í Hong Kong

7.Apríl'17 | 05:35

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum er staddur í Hong Kong að undirbúa popup á Test Kitchen þar í landi.

Gísli tók með sér mikið af hráefni frá Íslandi til að nota í bæði mat og drykk. Í boði eru níu réttir og nú þegar er uppselt á öll kvöldin.  Með honum í för er Tómas Aron matreiðslunemi.

Markmið veitingastaðarins Test kitchen er að finna hæfileikaríka matreiðslumenn og veita þeim aðstöðu til að deila ástríðu þeirra með gestum Test kitchen.

Matseðill Gísla sem í boði verður dagana 7. og 8. apríl:

Winter vegetables, oyster emulsion & rye crumble

Dried cod, brown butter & pickled Seaweed

Trout smoked in sheep’s dung, flatbread & horseradish

Langoustine, sea truffles & lovage

Halibut Soup with dried fruits & dill

Whole Cod Head, Potato, Lovage

Leg of lamb, celeriac and preserved rhubarb

Skyr, oats & sorrel

Kleinur & caramelized custard

 

Veitingageirinn.is

 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.