Breytt áætlun í dag

Herjólfur tók aftur niður

Siglt til Þorlákshafnar

23.Mars'17 | 06:25
herjolfu_irr

Herjólfur tók niður á leið sinni úr Landeyjahöfn í gærkvöld.

Herjólfur tók niður á leið sinni úr Landeyjahöfn í gærkvöld. Þetta er í annað sinn á 10 dögum sem Herjólfur tekur niður. Ljóst er að dýpi er ekki nægt til að sigla á fjöru og því verður siglt til Þorlákshafnar í dag.

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag, fimmtudag og þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum 08:00 og 15:30. Brottför frá Þorlákshöfn 11:45 og 19:15.

Sjá einnig: Herjólf­ur tók niðri við höfn­ina

Farþegar sem búið var að færa yfir í Landeyjahöfn hafa verið færðir aftur yfir í ferðir til/frá Þorlákshöfn. Ef gera þarf breytingu á áætlun þá verður send út tilkynning, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.