FRÍTT INN!

Mark Sultan – BBQ með tónleika á Háaloftinu

18.Mars'17 | 05:06

Mark Sultan öđru nafni BBQ er kanadísk eins manns hljómsveit sem hefur gert garđinn frægan međ The King Khan & BBQ Show, Almighty Defenders, Spaceshits og fl.

Hann heimsækir klakann nú í fyrsta skipti og er von á allgjöri rokkveislu. Tónlist Sultans mætti lýsa sem rokki á sem frumstæđasta hátt međ dass af sálartónlist.

Mark Sultan er einn af frumkvöðlum þess að blanda saman 60's garage rokki og sálartónlist saman og nær ferill hans aftur til ársins 1995 með pönkhljómsveitinni Spaceshits. Mark Sultan hefur gefið út 6 sólóplötur undir nöfnunum Mark Sultan og BBQ og 8 smáskífur og er mjög afkastamikill. Nýjasta platan hans heitir einfaldlega BBQ og kom út í janúar 2017.

Tónleikarnir verða á Háaloftinu í kvöld og hefjast kl. 22.00 – húsið opnar 21.30. Það besta við þetta allt er að BBQ býður öllum á þessa tónleika – það er sem sagt frítt inn.  Ekki láta þetta fram hjá þér fara.

 

Fréttatilkynning.

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum S: 481-1313 / Gsm: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).