Herjólfur:

Búist við Þorlákshafnarsiglingu síðdegis

10.Mars'17 | 13:48
herjolfur_trillur

Herjólfur, hér að halda úr heimahöfn. Mynd/úr safni.

Stefnt að siglingum til Þorlákshafnar seinni partinn í dag, föstudag. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl. 19:15. Ölduhæð fer hækkandi eins og spá sagði til um, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Ennfremur segir að ef fært verði í Landeyjahöfn mun Herjólfur sigla þangað og þá frá Landeyjahöfn kl 19:00 í kvöld. Endanleg staðfesting verður send út uppúr klukkan 15:00. Farþegar fylgist vel með tilkynningunum, ef gera þarf einhverjar breytingar verður send út tilkynning.

Fólki er bent á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, LAN eða TOR.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.