Herjólfur:

Stefnt að siglingum til Landeyjahafnar í dag

8.Mars'17 | 06:50
Herjof_lan

Herjólfur fór sína fyrstu ferð í langan tíma í Landeyjahöfn í gær.

Stefnt er að siglingum til Landeyjahafnar í dag. Frá Vestmannaeyjum klukkan 08:00, 11:00 og 18:45 (ATH fyrsta brottför er 08:00, mæting 7:30). Frá Landeyjahöfn klukkan 09:45, 12:45 og 19:45. 

Þá eru farþegar eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum, ef gera þarf breytingu á áætlun verður send út tilkynning, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Farþegum er bent á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, LAN eða TOR. Ákvörðun varðandi siglingar á morgun föstudag verður ekki tekin fyrr en seint í kvöld eða fyrir klukkan 7 í fyrramálið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is