Fréttatilkynning:

Landeyjahöfn opnar

7.Mars'17 | 14:20
herjólfur_lan

Herjólfur í Landeyjahöfn.

Það er komið að því, Landeyjahöfn opnar. Aldrei hefur tekist að opna höfnina eins snemma og nú eftir vetrarlokun. Mikill gleðidagur, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag 7. mars.

Brottför frá Vestmannaeyjum 15:30
Brottför frá Landeyjahöfn 19:45


Í ljósi þess að um er að ræða fyrstu ferð Herjólfs til Landeyjahafnar þetta árið þá þurfum við að bíða aðeins með að staðfesta áætlun morgundagsins en vonum að siglt verði til Landeyjahafnar.

Tilkynning verður send út í kvöld eða fyrramálið, ekki síðar en um 07:00.
Biðjum farþega okkar góðfúslega um að sýna þessu skilning.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.