Plássleysi á litla Hressó

Skora á bæjaryfirvöld

3.Mars'17 | 10:23
ræktin

Mynd/ úr safni.

Undirsskriftarlisti frá viðskiptavinum Hressó í Íþróttamiðstöðinni var afhentur bæjaryfirvöldum á dögunum. Þar er óskað eftir að líkamsræktarsalurinn í Íþróttamiðstöðinni (litla Hressó) verði stækkaður vegna plássleysis á æfingum.

Bæjarráð þakkar áhuga fjölmargra Vestmannaeyinga á áframhaldandi uppbyggingu líkamsræktaraðstöðu í Eyjum enda góð aðstaða til slíks meðal einkenna öflugra samfélaga. Bæjarráð bendir þó á að í gildi er samningur við Hressó ehf. um rekstur salaranis til ársloka 2020 þar sem ma. er gert ráð fyrir ákveðinni leigu pr. m2. og því ekki mögulegt að gera einhliða breytingar sem þær sem farið er fram á í erindinu. 

Bæjarráð fól bæjarstjóra að ræða við leigutaka salarins og kanna afstöðu þeirra, segir í bókun ráðsins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.