Fréttatilkynning:

Aníta nýr formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga

2.Mars'17 | 08:36
Anita_odins

Aníta Óðinsdóttir

Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í  Vestmannaeyjum var haldinn 28. febrúar sl. Á fundinum var kjörin ný stjórn en hana skipa nú: 

Aníta Óðinsdóttir formaður, Sindri Ólafsson og Sigurbergur Ármannsson auk þess sem formenn aðildarfélaga fulltrúaráðsins eiga sæti í stjórn en þeir eru Birna Þórsdóttir formaður Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja og Friðrik Magnússon formaður Eyverja.

Fundurinn var ágætlega sóttur og góðar umræður um málefni Vestmannaeyja. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.