Vestmannaeyjabær og Þekkingarsetrið:

Ræða fjármögnun framkvæmda við Fiskiðjuhúsið

18.Febrúar'17 | 14:02
fiskidjan_2016

Ægisgata 2, oft nefnt Fiskiðjuhúsið.

Á síðasta fundi bæjarráðs lá fyrir erindi frá Þekkingarsetri Vestmannaeyja í tengslum við S30 fasteignafélag, þar sem óskað var eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um fjármögnun framkvæmda við húsnæði Ægisgötu 2 og endurleigu þess sem tryggja myndi hagsmuni sveitarfélagsins. 

Á fundinn mætti Arnar Sigurmundsson fyrir hönd S-30, fasteignafélags og fór yfir málið. Bæjarráð samþykkti að taka upp viðræður við Þekkingarsetrið og fól framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og fjármálastjóra að leiða þær viðræður, segir í bókun ráðsins.

Við afgreiðslu og umræður um málið vék Páll Marvin Jónsson af fundi.

 

   

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is