Vestmannaeyjahlaupið götuhlaup ársins

13.Febrúar'17 | 10:33
vidurkenning_vestmannaeyjahlaup_2017

Kári Steinn Karlsson fyrir Vestmannaeyjahlaupið og Rán Kristinsdóttir og Fannar Baldursson umsjónarmenn Snæfellsjökulshlaupsins. Mynd/hlaup.is

Val á hlaupum ársins var kunngjört á verðlaunaafhendingu í gær. Vestmannaeyjahlaupið er götuhlaup ársins og Snæfellsjökulshlaupið utanvegahlaup ársins. Það eru lesendur hlaup.is sem velja hlaup ársins með einkunnagjöfum.

Í flokki götuhlaupa hafnaði Fossvogshlaupið í öðru sæti og Stjörnuhlaup VHE í því þriðja. Enn ein rósin í hnappagat skipuleggjenda Vestmannaeyjahlaupsins. Til hamingju.

Nánar má lesa um viðurkenningarnar hér.

 

Röð

Götuhlaup 

1

Vestmannaeyjahlaupið

2

Fossvogshlaupið

3

Stjörnuhlaupið VHE

 

 

Röð

Utanvegahlaup

1

Snæfellsjökulshlaupið

2

Fjögurra skóga hlaupið

3

Gullspretturinn

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.