Vestmannaeyjabær í átta liða úrslit Útsvars

10.Febrúar'17 | 21:52
utsvar_2017_cr

Úr þætti kvöldsins. Skjáskot/Ruv.is

Í kvöld mættust lið Vestmannaeyjabæjar og Þingeyjarsveitar í Útsvari - spurningakeppni sveitarfélaganna á Rúv. Vestmannaeyjabær fór með sigur af hólmi eftir nokkra spennu á lokametrunum. Leikar enduðu þannig að lið Vestmannaeyjabæjar hlaut 82 stig gegn 70 stigum Þingeyjarsveitar.

Lið Vestmannaeyjabæjar skipað þeim Gunnari K. Gunnarssyni, Gunnari Geir Gunnarssyni og Sædísi Birtu Barkardóttur. er því komið í átta lið úrslit keppninnar. Eftir því sem Eyjar.net kemst næst er það í fyrsta sinn sem Vestmannaeyjabær kemst svo langt í spurningaleiknum vinsæla. Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar fólki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%