Niðurrif hafið á Strandvegi 26

6.Febrúar'17 | 08:25

Byrjað er að rífa efstu hæð Strandvegs 26. Líkt og Eyjar.net greindi frá um miðjan síðasta mánuð samþykkti umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar umsókn Ísfélagsins um niðurrif á hluta hússins.

Í síðustu viku hófust svo framkvæmdir og er áætlað að niðurrifinu ljúki í byrjun maí. Ljósmyndari Eyjar.net leit á þakið um helgina og smellti nokkrum myndum sem sjá má hér að neðan.

 

Þessu tengt: Niðurrif á Strandvegi 26 samþykkt

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.