Þorrablót á Hraunbúðum

3.Febrúar'17 | 11:30
thorri_2017_hraunb

Mynd/hraunbudir.is

Þorra var blótað á Hraunbúðum í gær. Eins og alltaf var boðið uppá dýrindis Þorrahlaðborð með öllu tilheyrandi, súru, nýju , harðfiski, hákarli og að sjálfsögðu rammíslensku Brennivíni sem rann ljúft niður með hákarlinum. 

Það er gaman að sjá ánægju út úr hverju andliti, því þetta er jú sá matur sem þessi kynslóð er alin upp við og fyrir komandi kynslóðir þá má þessi siður ekki deyja út, og sem betur fer eru margir fyrir þennan þorramat í dag bæði ungir sem aldnir, segir á heimasíðu Hraunbúða.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.