Bæjarráð:

Vestmannaeyjabær segir upp samningi við Hjallastefnuna

Ætla að taka upp viðræður við fyrirtækið um forsendur áframhaldandi viðskipta og samvinnu

25.Janúar'17 | 10:26

Samningur vegna Sóla var til umræðu á fundi bæjaráðs í gær. Í fundargerðinni segir að núverandi samningur milli Vestmannaeyjabæjar og Hjallastefnunnar vegna reksturs Sóla renni út þann 15. ágúst 2017. 

Núverandi samningur framlengist um 5 ár ef honum er ekki sagt upp með 6 mánaða fyrirvara. Í samræmi við innkaupareglur og viðskiptahætti Vestmannaeyjabæjar samþykkir bæjarrráð að segja upp núverandi samningi við Hjalla um rekstur Sóla og felur bæjarstjóra að taka upp viðræður við fyrirtækið um forsendur áframhaldandi viðskipta og samvinnu, segir í bókun bæjarráðs.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).