Sjúkraflug til Eyja

Þyrla Gæslunnar gat ekki lent á flugvellinum

Lentu við Dverghamarinn.

23.Janúar'17 | 17:20
Thyrla-a-Hamarsvegi-Vestm-23.01.17_hsu_mynd_cr

Þyrl­an á Ham­ars­vegi. Ljós­mynd/​Heil­brigðis­stofn­un­in Vest­manna­eyj­um

Eftir hádegi í dag kom þyrla Landhelgisgæslunnar í sjúkraflug til Vestmannaeyja. Ófært var fyrir sjúkravél Mýflugs og því var þyrlan kölluð út. Alveg blint var á flugvellinum í Eyjum og því var brugðið á það ráð að loka veginum vestan megin við Dverghamarinn. 

Þar var skyggnið betra og gat þyrlan lent þar og tekið sjúklinginn um borð. 

thyrla_hamar_cr

Þyrlan lenti vestast á Heimaey.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.