Sjúkraflug til Eyja

Þyrla Gæslunnar gat ekki lent á flugvellinum

Lentu við Dverghamarinn.

23.Janúar'17 | 17:20
Thyrla-a-Hamarsvegi-Vestm-23.01.17_hsu_mynd_cr

Þyrl­an á Ham­ars­vegi. Ljós­mynd/​Heil­brigðis­stofn­un­in Vest­manna­eyj­um

Eftir hádegi í dag kom þyrla Landhelgisgæslunnar í sjúkraflug til Vestmannaeyja. Ófært var fyrir sjúkravél Mýflugs og því var þyrlan kölluð út. Alveg blint var á flugvellinum í Eyjum og því var brugðið á það ráð að loka veginum vestan megin við Dverghamarinn. 

Þar var skyggnið betra og gat þyrlan lent þar og tekið sjúklinginn um borð. 

thyrla_hamar_cr

Þyrlan lenti vestast á Heimaey.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...