ÍBV og GV áfram fyrirmyndarfélög ÍSÍ

20.Janúar'17 | 13:18

ÍBV Íþróttafélag varð fyrst fyrirmyndarfélag ÍSÍ árið 2012. 18. janúar sl. kom fulltrúi frá ÍSÍ og afhenti formönnum knattspyrnu og handknattleiksdeilda ásamt formanni ÍBV Íþróttafélags viðurkenningu um endurnýjun sem gildir til ársins 2020. 

Við sama tilefni fékk Golfklúbbur Vestmannaeyja einnig viðurkenningu á endurnýjun.

Á myndinni eru:

Páll Þ. Hjarðar formaður knattspyrnudeildar karla, Sigþóra Guðmundsdóttir formaður knattspyrnudeildar kvenna, Karl Haraldssn formaður handknattleiksdeildar, Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV Íþróttafélags, Einar Gunnarsson golfkennari hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir fulltrúi ÍSÍ. 

Hér má nálgast handbók ÍBV Íþróttafélags sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ.

 

ibvsport.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.