Ásmundur Friðriksson:

Vildi fá ráðherra úr okkar kjördæmi

11.Janúar'17 | 13:12

Ásmundur Friðriksson, er annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eyjar.net ræddi stuttlega við þingmanninn um nýskipaða ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 

Aðspurður kveðst Ásmundur vonsvikinn yfir því að enginn úr ráðherrahóp Sjálfstæðismanna komi úr Suðurkjördæmi.

„Ég sagði formanni flokksins mína skoðun og að ég vildi fá ráðherra úr okkar kjördæmi,“ segir hann. Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, verður forseti Alþingis og segir Ásmundur að hann samgleðjast henni. Hann gerir sér vonir um að þingmenn Suðurkjördæmis verði formenn í þýðingarmiklum nefndum Alþingis.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.