Vestmannaeyjabær:

Fjárhagsáætlun 2017 í tölum

23.Desember'16 | 07:06

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2017 var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Líkt og Eyjar.net greindi frá á miðvikudaginn var um að ræða hagræðingu uppá tæpar 69 milljónir sem til kom vegna nýrra samninga við kennara. En lítum á helstu tölur í nýrri áætlun.

 

 

 

Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2017: 

Tekjur alls kr. 3.678.662.000 
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 3.750.528.000 
Rekstrarniðurstaða,jákvæð kr. 53.181.000 
Veltufé frá rekstri kr. 482.065.000 
Afborganir langtímalána kr. 26.584.000 
Handbært fé í árslok kr. 2.866.634.000 


Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2017: 

Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagnaður kr. 38.708.000 
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, kr. 794.000 
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, kr. 0 
Náttúrustofa Suðurlands kr. 0 
Hraunbúðir, hjúkrunarheimili, kr. 0 
Heimaey - kertaverksmiðja, kr. 0 
Veltufé frá rekstri kr. 140.876.000 
Afborganir langtímalána kr. 29.373.000 


Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2017: 

Tekjur alls kr. 4.624.696.000 
Gjöld alls kr. 4.635.128.000 
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 92.683.000 
Veltufé frá rekstri kr. 622.941.000 
Afborganir langtímalána kr. 55.957.000 
Handbært fé í árslok kr. 2.866.634.000 

Eins og áður sagði var fjárhagsáætlun ársins 2017 samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.