Fréttatilkynning:

Fríar grenigreinar - á meðan birgðir endast

30.Nóvember'16 | 11:30

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar hafa verið að koma upp jólatrjám í bænum, á vegum Vestmannaeyjabæjar, og er því verki lokið. Þegar seríur eru settar á trén þarf að snyrta þau eins og kostur er og falla þá til greinar sem nýta má til skreytinga.

Bæjarbúum er frjálst að kíkja í portið hjá okkur í Þjónustumiðstöð og taka greinar endurgjaldslaust, allt á meðan birgðir endast. Gott að hafa með sér sög eða klippu, greinarnar geta verið nokkuð stórar.

Portið er opið virka daga til klukkan 17.00. Verið velkomin.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.