Von á rúmlega 50 skemmtiferðaskipum

Ljóst er að vandamál geta skapast í starfsemi hafnarinnar þegar fjöldi skemmtiferðaskipa er orðinn slíkur sem stefnir í.

1.Nóvember'16 | 06:40
skemmtiskip

Ekki eru öll skemmtiferðaskipin sem leggjast að bryggju í Eyjum, aðalega sökum stærðar. Þetta lá fyrir utan Eiðið sl. sumar.

Andrés Þ Sigurðsson fór yfir komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja 2012-2016 og fyrirséða aukningu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku. Fram kom í máli Andrésar að von væri á rúmlega 50 skipum til Vestmannaeyja sumarið 2017.

Ráðið þakkaði Andrési kynninguna en ljóst er að vandamál geta skapast í starfsemi hafnarinnar þegar fjöldi skemmtiferðaskipa er orðinn slíkur sem stefnir í og þarf að skoða framtíðina í því samhengi, segir í bókun framkvæmda- og hafnarráðs.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.