Alþingiskosningar 2016:

Búið að opna kjörstaði

29.Október'16 | 09:31
IMG_8796

Guðmundur, Svavar og Jóhann sem er formaður yfirkjörstjórnar.

Stundvíslega klukkan 9.00 hófst kjörfundur vegna alþingiskosninga hér í Eyjum líkt og víðast hvar annarstaðar á landinu. Kjörstaður er í Barnaskóla Vestmannaeyja, inngangur um norður- og suðurdyr. 

Kjörfundi lýkur kl. 22.00 í kvöld, Minnt skal á að kjósendur sem ekki hafa meðferðis persónuskírteini, geta átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Ljósmyndari Eyjar.net leit við skömmu eftir að opnaði og tók meðfylgjandi myndir. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.