Alþingiskosningar 2016:

Búið að opna kjörstaði

29.Október'16 | 09:31
IMG_8796

Guðmundur, Svavar og Jóhann sem er formaður yfirkjörstjórnar.

Stundvíslega klukkan 9.00 hófst kjörfundur vegna alþingiskosninga hér í Eyjum líkt og víðast hvar annarstaðar á landinu. Kjörstaður er í Barnaskóla Vestmannaeyja, inngangur um norður- og suðurdyr. 

Kjörfundi lýkur kl. 22.00 í kvöld, Minnt skal á að kjósendur sem ekki hafa meðferðis persónuskírteini, geta átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Ljósmyndari Eyjar.net leit við skömmu eftir að opnaði og tók meðfylgjandi myndir. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.