Rauði Krossinn í Eyjum 75 ára

25.Október'16 | 07:11

Á laugardaginn hélt Vestmannaeyjadeild Rauða Kross Íslands uppá afmælið sitt. Deildin var 75 ára og var öllum bæjarbúum boðið að taka þátt í hátíðardagskrá í Akóges. 

Þar fór formaður félagsins, Geir Jón Þórisson yfir sögu félagsins og velvild samfélagsins í garð Rauða Krossins.

Rauði Krossinn sinnir fjölbreyttu starfi í þágu þeirra sem minna mega sín bæði innan og utan landsteinana auk ýmissa annara mikilvægra verkefna. Ljósmyndari Eyjar.net leit við í afmælisveislunni og smellti nokkrum myndum. Fleiri myndir frá afmælinu má sjá hér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is