Innrétta aðra hæð Fiskiðjunnar

22.Október'16 | 11:48

Umhverfis- og skipulagsráð fjallaði um á fundi sínum umsókn um byggingarleyfi að Ægisgötu 2. Þar sótti Páll M. Jónsson f.h. S-30 fasteignafélags um leyfi fyrir að innrétta aðra hæð Fiskiðjunnar undir starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja.

Starfsemi ÞSV inniheldur m.a. fundarsali, skrifstofur og rannsóknarstofur. Erindið var samþykkt. Hér að neðan má sjá grunnmyndina sem skilað var inn til ráðsins. Hægt er að smella á mynd til að sjá hana stærri.

 


 

 

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.