Innrétta aðra hæð Fiskiðjunnar

22.Október'16 | 11:48

Umhverfis- og skipulagsráð fjallaði um á fundi sínum umsókn um byggingarleyfi að Ægisgötu 2. Þar sótti Páll M. Jónsson f.h. S-30 fasteignafélags um leyfi fyrir að innrétta aðra hæð Fiskiðjunnar undir starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja.

Starfsemi ÞSV inniheldur m.a. fundarsali, skrifstofur og rannsóknarstofur. Erindið var samþykkt. Hér að neðan má sjá grunnmyndina sem skilað var inn til ráðsins. Hægt er að smella á mynd til að sjá hana stærri.

 


 

 

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.