Velkomin í Vinnslustöðina!

14.Október'16 | 17:17

Starfsmenn Vinnslustöðvarinnar eru á þönum við undirbúning þess að taka nýju uppsjávarvinnsluna formlega í notkun og sýna hana öllum sem sjá vilja kl. 14 til 16 á morgun, laugardag.

Tugir gesta koma til Eyja flugleiðis að sunnan um hádegisbil og gert er ráð fyrir að heimafólk fjölmenni á svæðið, enda verður þarna margt forvitnilegt að sjá og skoða.

Glænýtt kynningarmynd um vinnsluferlið í nýja húsinu verður frumsýnt og þarna verður ljósmyndasýning um gang mála á framkvæmdatímanum. Síðast en ekki síst kynna starfsmenn Marhólma og Idunn Seafoods framleiðsluvörur sínar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.