Svör Vegagerðarinnar:

Nýja brúin uppfyllti ekki kröfur Vinnueftirlitsins

Því tafðist að koma henni í notkun

14.Október'16 | 08:31
herjolf_bru

Landgöngubrúin í Landeyjahöfn.

Líkt og greint var frá hér á Eyjar.net í gær þurfa farþegar Herjólfs að ganga til og frá ferjunni um bíladekkið í Þorlákshöfn. Eyjar.net sendi í gær spurningar vegna málsins á Guðmund Helgason forstöðumann hjá Vegagerðinni, sem hefur með málið að gera,

Guðmundur segir að gamla landgöngubrúin í Þorlákshöfn hafi verið komin til ára sinna og var smíðuð ný brú núna í haust. Nýja brúin uppfyllti ekki kröfur Vinnueftirlitsins en unnið er að úrbótum og verður því lokið á næstu dögum. Þá segir hann að samningur Vegagerðarinnar við Þorlákshöfn sé vegna ekjubrúarinnar.

 

Tengd frétt.

 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.