Svör Vegagerðarinnar:

Nýja brúin uppfyllti ekki kröfur Vinnueftirlitsins

Því tafðist að koma henni í notkun

14.Október'16 | 08:31
herjolf_bru

Landgöngubrúin í Landeyjahöfn.

Líkt og greint var frá hér á Eyjar.net í gær þurfa farþegar Herjólfs að ganga til og frá ferjunni um bíladekkið í Þorlákshöfn. Eyjar.net sendi í gær spurningar vegna málsins á Guðmund Helgason forstöðumann hjá Vegagerðinni, sem hefur með málið að gera,

Guðmundur segir að gamla landgöngubrúin í Þorlákshöfn hafi verið komin til ára sinna og var smíðuð ný brú núna í haust. Nýja brúin uppfyllti ekki kröfur Vinnueftirlitsins en unnið er að úrbótum og verður því lokið á næstu dögum. Þá segir hann að samningur Vegagerðarinnar við Þorlákshöfn sé vegna ekjubrúarinnar.

 

Tengd frétt.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is