Listi Framsóknarflokksins samþykktur

Sigurður Ingi leiðir í Suðurkjördæmi

Lára Skæringsdóttir eini Eyjamaðurinn á listanum - situr í 8. sæti

24.September'16 | 16:57

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október nk.

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust var einróma samþykktur á kjördæmisþingi KSFS á Hótel Selfossi í dag.

 

Framboðslistinn í heild sinni:

1. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra

2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður

3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunastjóri

4. Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustu- og sauðfjárbóndi

5. Sæbjörg Erlingsdóttir, Grindavík

6. Gissur Jónsson, Selfoss

7. Hjörtur Waltersson, Grindavík

8. Lára Skæringsdóttir, Vestmannaeyjum

9. Guðmundur Ómar Helgasson, Rangárþing Ytra

10. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Höfn

11. Stefán Geirsson, Flóahreppi

12. Jón Sigurðsson, Sandgerði

13. Hrönn Guðmundsdóttir, Ölfusi

14. Ármann Friðriksson, Höfn

15.  Þorvaldur Guðmundsson, Selfoss

16. Sigrún Þórarinsdóttir, Rangárþingi Eystra

17. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppi

18. Sæbjörg M. Vilmundsdóttir, Grindavík

19. Haraldur Einarsson, Flóahreppi

20. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.