Viðgerðir á Ráðhúsinu hefjast í næstu viku

20.September'16 | 14:45
radhus

Mikill raki er í Ráðhúsinu, sem nú á að lagfæra.

Vegna fyrirhugaðra viðgerða á Ráðhúsi Vestmannaeyja mun öll þjónusta sem veitt er í húsinu, stjórnsýslan, félagsþjónustan og skólaskrifstofan flytjast tímabundið úr Ráðhúsinu. 

Stjórnsýsla Vestmannaeyjabæjar mun flytjast á aðra hæð í Landsbankahúsinu (áður Sparisjóðnum), félagsþjónustan og skólaskrifstofan mun flytjast í norðurhluta Rauðagerðis. (áður leikskóli)  Gengið inn að norðan. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar.

Vegna flutninganna verður afgreiðslan lokuð eftir hádegi mánudaginn 26. september n.k. Opnun á nýjum starfsstöðvum þriðjudaginn 27. september kl. 8.00. Opnunartími verður óbreyttur frá 8.00-15.00 alla daga. Opið í hádeginu.

 

Þessu tengt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.