Vetrarstarf eldri borgara

20.September'16 | 06:16
eldri_borgarar_2016_2

Fylgst með af áhuga, gerð hollustudrykkja og grauta með Hafdísi Kristjánsd. Mynd/Vestmannaeyjabær.

Félagsstarf eldri borgara hjá Félagi eldri borgara og Vestmannaeyjabæ í Vinaminni í Kviku fer vel af stað nú í haust. Fyrsta spilakvöld vetrarins hefur farið fram, Karlarnir pútta sem aldrei fyrr og í gær var örnámskeið Hafdísar Kristjánsdóttur um gerð hollustugrauta og drykkja.

Allir eldri borgarar eru hvattir til að kynna sér dagskránna, sem er auglýst í hverjum mánuði í sjónvarpsvísi og á netinu, og þeir sem eru skráðir í félagið fá senda heim til sín vetrardagskrá félagsins, segir í frétt á facebook-síðu Vestmannaeyjabæjar,

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.