ÍBV bætir bílakost sinn

14.September'16 | 10:31
ibv_rutur_2016

Ljósmynd/ÍBV

Í sumar hefur ÍBV-íþróttafélag fjárfest í tveimur nýjum Ford Transit bílum. Þessir bílar eru annars vegar 17 manna og hinsvegar 16. Gömlu bílar félagsins voru frá árinu 2006 og hafa þeir þjónað félaginu vel undanfarin 10 ár en þeir bílar voru gefnir til félagsins af Vinnslustöðinni og Ísfélaginu.

Ætlumst við til að leikmenn og starfsfólk félagsins gangi vel um þessa nýju bíla okkar og sýni eignum félagsins virðingu, segir í frétt á heimasíðu ÍBV, ibvsport.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.