Glæsilegur bílafloti Mercedes-Benz verður í Eyjum á laugardaginn

Mercedes-Benz sýning hjá Nethamri

Allir ættu að finna bíl við sitt hæfi í breiðri línu sem spannar allt frá liprustu fólksbílum til öflugustu atvinnubíla.

9.September'16 | 09:51

Bílaumboðið Askja verður með sýningu á Mercedes-Benz fólksbílum og atvinnubílum hjá Nethamri á morgun, laugardag frá kl. 12-16. Nokkrar tegundir fólksbíla frá Mercedes-Benz verða til sýnis en bílarnir eru meðal annars A-Class, GLE, GLC og GLS.

 
Auk þess verður valið úrval af atvinnubílunum Sprinter, Citan og Vito á svæðinu.
 
,,Markmiðið með sýningunni er að vekja athygli á breiðri og glæsilegri línu Mercedes-Benz fólksbíla og atvinnubíla og færa þá nær íbúum í Vestmannaeyjum. Við verðum með sérstaka áherslu á jeppalínuna frá Mercedes-Benz. Allir þessir bílar fást með 4MATIC fjórhjóladrifskerfi sem tryggir öryggi í akstri og hentar einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður. Við vonumst til að sjá sem flesta um helgina," segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla hjá Öskju.

 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.