Vilhjálmur Árnason og Styrmir Sigurðsson funda í Eyjum:

Kynna hugmyndir er varða sjúkraflug

og ræða stöðu sjúkraflugs í Vestmannaeyjum.

7.September'16 | 18:00
sjúkravél_visir

Sjúkraflugvélin í verkefni í Eyjum. Mynd/visir.is.

Vilhjálmur Árnason alþingismaður boðar til súpufundar á Háaloftinu á morgun, fimmtudag á milli kl. 12:00 og 13:00. Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands mun verða með Vilhjálmi á fundinum. 

Þeir munu kynna hugmyndir er varða sjúkraflug og ræða stöðu sjúkraflugs í Vestmannaeyjum. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga málefni og önnur sem snerta grunnþjónustu Vestmannaeyja.
 

IMG_7469

Vilhjálmur Árnason

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.