Ásmundur fundar í Eyjum í kvöld

7.September'16 | 06:47

Í kvöld klukkan 18.15 verður fundur með Ásmundi Friðrikssyni, þingmanni Suðurkjördæmis. Fundurinn er í húsakynnum Kaffi Kró við Vigtartorgið. Ásmundur býður áfram fram krafta sína á Alþingi og sækist nú eftir 1-2 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. 

Boðið verður uppá súpu, brauð og kaffi á fundinum og vonast Ásmundur eftir að hitta sem flesta. Fundurinn stendur yfir í klukkustund og hefst sem fyrr segir klukkan 18.15 í kvöld.

 

Allir velkomnir.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.