Fréttatilkynning frá ÍBV

Ian Jeffs og Alfreð Elías stýra ÍBV út tímabilið

31.Ágúst'16 | 22:18

Knattspyrnudeild karla hefur náð samkomulagi við Ian Jeffs og Alfreð Elías Jóhannsson til að stýra ÍBV út tímabilið. Alfreð var aðstoðarmaður Bjarna í sumar og þjálfari 2.flokks ÍBV. Hann mun halda áfram sem þjálfari 2. flokksins samhliða þessu verkefni.

Ian Jeffs er leikmaður liðsins sem og aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Ian Jeffs mun einnig halda áfram sem þjálfari kvennaliðsins samhliða því að stýra karlaliðinu.

Knattspyrnuráð ÍBV hefur fulla trúa á nýja þjálfarateyminu og óskar þeim velfarnaðar í starfi. Um leið vill knattspyrnuráð karla þakka samstarfið við knattspyrnuráð kvenna við lausn á þessu máli.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.