Tíðindalítil nótt

30.Júlí'16 | 07:57

Skemmtanahald hefur gengið ágætlega fyrir sig í nótt eftir því sem næst verður komist, á þeim stöðum sem fréttastofa hefur haft fregnir af. Í Vestmannaeyjum hefur nóttin verið tíðindalítil. 

Smá erill var um tíma en alveg þokkalegt ástand í bænum samkvæmt upplýsingum lögreglu og ekkert alvarlegt komið inn á hennar borð. Einhverjar ryskingar urðu þó og tveir sofa úr sér í fangageymslum, en annars hefur allt farið vel fram, að sögn lögreglu.

 

Ruv.is greindi frá.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.