Þjóðhátíð 2016:

Húkkaraballið á bílastæðinu við Strandveg 50?

27.Júlí'16 | 06:46

Fyrir bæjarráði lá fyrir erindi frá Sýslumanninum varðandi umsögn um breytta staðsetningu á húkkaraballi. Ný staðsetning er bílastæðin við Strandveg 50. Ballið mun standa yfir frá kl. 23.00-03.00.

 

Bæjarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti svo fremi sem aðrir sem um málið fjalla gerir það einnig. Samþykki þetta er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað skemmtanahalda ef þörf krefur. Einnig leggur Vestmannaeyjabær ríka áherslu á að fullt tillit sé tekið til íbúa og annarra rekstraraðila í nágrenninu, í bókun ráðsins.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is