Þjóðhátíðar­nefnd fund­ar

21.Júlí'16 | 17:18

Þjóðhátíðar­nefnd fund­ar nú vegna yf­ir­lýs­ing­ar fimm hljóm­sveita og lista­manna sem segj­ast ekki ætla að koma fram á hátíðinni nema skýr stefnu­breyt­ing í kyn­ferðis­brota­mál­um komi frá bæj­ar­yf­ir­völd­um og lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um.

Dóra Björk Gunn­ars­dótt­ir sit­ur í nefndn­inni og seg­ir hún nefnd­ina vera á fundi nú og muni senda frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna máls­ins í kjöl­far hans. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið.

 

Mbl.is greindi frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.